Músíktilraunir 2011


Ember

Sveitarfélag: Reykjavík

Heimasíða:

Nöfn og aldur:
Ragnheiður Haraldsdóttir, 19 - Söngur
Andreas Jan Marciniak, 20 - Gítar
Daniel Rittweger, 18 - Bassagítar
Gunnar Ágúst Thoroddsen, 18 - Gítar
Hlynur Bono Hlynsson – trommari

Um bandið:
EMBER eru Rocky söngkonan, Andreas og Gunnar á gítar, Daniel á bassa og Lenny á trommum. Við höfum öll einhver alþjóðleg áhrif. Við höfum verið að spila saman núna í rúm 3 mánuði. Undirstaða tónlistar okkar er rock, það er erfitt að vera kyrr þegar maður hlustar á okkur, þið ættuð bara að passa ykkur á snilldinni okkar. Við erum geðveik! Njótið tónlistarinnar.

Hljóðdæmi:

Mess Me Up

Speed of Light