Músíktilraunir 2011


Premium


Sveitarfélag: Reykjavík

Heimasíða:

Nöfn og aldur:
Sigurður Sverrisson, 16 - Rafgitar
Kristinn Godfrey Guðnason, 16 - Rafbassi
Friðrik Önfjörð Hilmarsson, 15 - Trommur
Sigrun Maria Jonsdottir, 16 - röddin


Um bandið:
„Hljómsveitin tók til starfa árið 2009, við byrjuðum að spila tónlist eftir tónlistarkennarann okkar
og fórum svo fljótlega að semja okkar eigin tónlist. Við höfum oft komið fram í skólanum okkar og  spilað á allskonar skemmtunum og tókum svo upp eitt lag í stúdíó eftir tónlistarkennarann okkar og gáfum út disk með laginu og seldum hann í u.þ.b. 100 eintökum. Við byrjuðum að semja í alvöru í byrjun þessa árs og þá bættist söngkona í hópinn og markmiðið okkar síðan er að taka þátt í músíktilraunum. Sigurður leikur á rafgítar, Kristinn á rafbassa, Friðrik á trommum og Sigrún syngur. Á músíktilraunum spilum við rólegt popp og alternative."


Hljóðdæmi:
Lag 1

Lag 2