Músíktilraunir 2011


Pom Blu


Sveitarfélag: Reykjavík

Heimasíða:

Nöfn og aldur:
Malín Agla Kristjánsdóttir, 16 - Kassagítar
Kristján Örn Kristjánsson, 14 - Rafmagn- og kassasgítar
Rögnvaldur Konráð Helgason,16 - Gítar og ukulele
Gísli Hrafn Jónsson, 15 - Gítar og ukulele


Um bandið:

Pom Blu er hljómsveit sem var stofnuð þann 18. mars 2011 af okkur Malín, Rögnvaldi, Gísla og Kristjáni. Það er spilað á tvo þjóðlagagítara, einn klassískan gítar, tvö ukulele og einn rafmagnsgítar sem þýðir að þessi hljómsveit inniheldur bara gítara og söng. Við höfum aldrei spilað fyrir framan fólk þar sem hljómsveitin var stofnuð fyrir músíktilraunir í svolitlu flýti. Við erum öll grunnskólakrakkar sem hafa mikinn áhuga á tónlist og langar að prófa sig áfram í henni.


Hljóðdæmi:
 Ást

 Sængin