Músíktilraunir 2011


We Don't Go Out


Sveitarfélag: Reykjavík

Heimasíða:


Nöfn og aldur:
Arnar Kári Ágústsson, 18 - Gítar
Baldur Kolbeinn Halldórsson, 18 - Gítar
Sverrir Örn Pálsson, 19 - Bassi
Hjálmar Óli Hjálmarsson, 18 - Trommur
Anton Örn Sandholt, 18 - Gítar/söngur


Um bandið:
„Hljómsveitin We Don´t Go Out hefur verið starfrækt síðan í september 2010.  Hljómsveitina skipa fimm strákar á aldrinum 17-18 ára frá Laugardalnum, Kópavogi og Seltjarnarnesi og spilar post rokk.  Anton Örn spilar á gítar og syngur, Arnar Kári og Baldur Kolb spila á gítar, Sverrir spilar á bassa og Hjálmar Óli spilar á trommur.“


Hljóðdæmi:
Microwaving Babies

Pósthúsið

3. Undankvöld MT2011