Músíktilraunir 2011


Joe And The Dragon

Sveitarfélag: Reykjavík

Heimasíða:

Nöfn og aldur:
Kjartan Orri Þórsson, 18 - Söngur
Jakob Gunnarsson, 18 - Hljómborð

Um bandið:
"Hljómsveitin Joe and the Dragon hefur nú starfað í um það bil eitt og hálft ár við góðan orðstír. Hljómsveitina skipa Reykjavíkurpiltarnir Kjartan Orri Þórsson sem syngur og Jakob Gunnarsson sem spilar á hljómborð og syngur bakraddir við tækifæri. Hljómsveitin hefur komið fram við alls konar tækfæri og leggja þeir áherslu á partý. Helstu fyrirmyndir í tónlistarbransanum eru Air Supply. Þeir hafa gaman af björtum nóttum þar sem spilaðir eru fagrir tónar út í myrkrið."

Hljóðdæmi:

I only wanna love You