Músíktilraunir 2011


Estrógen


Sveitarfélag: Reykjavík/Mosfellsbær

Heimasíða:

Nöfn og aldur:
Þorsteinn Gunnar Friðriksson, 21 - Rafgítar
Davíð Snær Sveinsson, 21 - Rafbassi
Arnór Sigurðarson, - Trommur
Andri Kjartan Andersen, 21 - Söngur


Um bandið:
„Estrógen er samansett af fjórum drengjum, sem eru búsettir á höfuðborgarsvæðinu og eru allir í kringum tvítugsaldurinn. Hugmyndin á bak við tónlist sveitarinnar er að vera mjög frjálslegir í spilun og reyna á spuna meðlima. „Sound“ sveitarinnar er hrátt, og hægt er að lýsa því sem blöndu af Metal, Rokki og Djassi, þó að við fáum innblástur frá öllum áttum, og reynum auðvitað að gera eitthvað nýtt“.

Hljóðdæmi:


Músiktilraunir 1

Músiktilraunir 2