Músíktilraunir 2011


Samaris


Sveitarfélag: Reykjavík

Heimasíða:

Nöfn og aldur:
Þórður Kári Steinþórsson, 18 - Tölva
Jófríður Ákadóttir, 17 - söngur
Áslaug Rún Magnúsdóttir, 18 - klarinett


Um bandið:
Hljómsveitin Samaris var stofnuð í janúar 2011. Hana skipa þau Áslaug Rún Magnúsdóttir, Jófríður Ákadóttirr og Þórður Kári Steinþórsson. Bæði Áslaug og Jófríður eru klassískt menntaðar á klarinett en Þórður stundar nám í tölvutónlist við Tónlistarskólann í Kópavogi. Saman spila þau einhverja tegund af rafpoppi, í rólegri kantinum við texta úr gömlum íslenskum sönglögum.

Hljóðdæmi:

Hljóma þú

Morgunn