Músíktilraunir 2011


Kver


Sveitarfélag: Reykjavík

Heimasíða:

Nöfn og aldur:
Sindri Jón Grétarsson, 16 - Gítar og bakrödd
Kristinn Arnar Sigurðsson, 16 - Gítar og söngur
Haraldur Örn Haraldsson, 16 - Hrista/tamborína og bakrödd

Um bandið:
"Sindri og Kristinn eru búnir að spila saman svona af og til í nokkur ár  og vorum með trommuleikara en hann hætti svo við tókum þátt í Ljóðaslammi í fyrra sem gékk ágætlega. Ákváðum bara að prufa að senda inn umsókn í gær og var annað lagið bara tekið upp í kvöld (13.03.11)"


Hljóðdæmi:
Sæmundur

Tilhugsun (án söngs)