Músíktilraunir 2011


Hæ Vektor Hektor!


Sveitarfélag: Reykjavík

Heimasíða:

Nöfn og aldur:
Adolf Smári Unnarsson, 18 - Bassi/Söngur
Arnór Gunnar Gunnarsson, 18 - Hljómborð
Kristín Ólafsdóttir, 18 - Synth (hljómborð)
Jakob Gunnarsson, 18 - Hljómborð/Söngur
Auðunn Lúthersson, 18 - Trommur
Björgvin Ragnar Hjálmarsson, 18 - Saxófónn

Um bandið:
"„Hæ Vektor Hektor!“ er synthpop hljómsveit nokkurra ungmenna úr Menntaskólanum í Reykjavík. Synthpop er tónlistarstefna sem náði miklum vinsældum í kringum 1980-1989 í flestum löndum Evrópu og Ameríku. „Hæ Vektor Hektor!“ spilar undir miklum áhrifum frá sveitum á borð við OMD , Pet Shop Boys og Depeche Mode. Í hljómsveitinni eru þrír hljómborðsleikarar, saxafónleikari, bassaleikari og trommari.
Það var á síðustu stundu sem við ákvaðum að taka þátt og þessi tóndæmi eru tekinn á síma klukkan 23 á síðasta skiladegi. Í tóndæmunum má heyra brot úr lögum sem við höfum samið en þau eru spiluð af einum hljómborðsleikara og bassaleikaranum. Ber að geta að í tóndæmin vantar saxafónleikara,trommara og tvo aðra hljómborðs (synth)-leikara." 


Hljóðdæmi:

Sandy in a thunderstorm

Sandy get...

Hæ Vektor Hektor!-3.Undankvöld MT - 2011