Músíktilraunir 2011


Postartica

Sveitarfélag: Reykjavík

Heimasíða:

Nöfn og aldur:
Hafsteinn Þráinsson, 18 – Gítar
Ninna Rún Pálmadóttir, 20 - Söngur
Tumi Snær Gíslason

Um bandið:
„Hefur verið starfandi núna í 3 mánuði en með alveg glænýjum trommara sem kom inn í byrjun apríl.
Alexander og Hafsteinn hafa verið að spila saman áður og kynntust Ninnu í gegnum músíktilraunir í fyrra. Hljómsveitin spilar rokk með áhrif frá ýmsum tónlistarstefnum"


Hljóðdæmi:

 Dreams

 Nýja lagið

     Postartica -3. Undankvöld MT - 2011