Músíktilraunir 2012


Fréttir og tilkynningar

Sigursveitir síðasta undankvöldsins

04.10.2012

Fjórða og síðasta undankvöldið er búið þar sem dómnefnd valdi hljómsveitina THE LOVELY LION áfram og salur valdi hljómsveitina WHITE SIGNAL. Eftirfarandi hljómsveitir eru því komnar í úrslit, auk ofangreindra, Þoka, Glundroði, Hindurvættir, Funk that Shit!, Retrobot og Aeterna. Einnig getur dómnefnd valið allt að fjórar hljómsveitir aukalega við þessar sem verður tilkynnt á www.musiktilraunir.is, 29.mars. Úrslitakvöldið er á laugardaginn næsta, byrjar kl 17:00 og er útvarpað í beinni á Rás2. Hægt er að kaupa miða á www.midi.is