Músíktilraunir 2013, tónlistarhátíð í Reykjavík 17.-23. mars 2013Skráning í Músíktilraunir 2013Skráningargjald er 7.000 kr sem leggja skal inná reikning 0101-26-054777 kt: 490695-2229. Nauðsynlegt er að setja nafn hljómsveitarinnar í Tilvísun þegar lagt er inn. Undankvöld Músíktilrauna fara fram 17.-20. mars og úrslitakvöldið er 23. mars. Ef umsókn verður hafnað verður skráningargjald endurgreitt.

 

Vinsamlegast fyllið út skráningareyðublaðið hér að neðan, vistið og sendið á musiktilraunir@reykjavik.is ásamt tveimur demoum á mp3 formi og mynd af hljómsveitinni/tónlistarmanninum.

 

Skráningareyðublað fyrir Músíktilraunir 2013.

 

Við munum staðfesta móttöku umsóknar um leið og öll gögn hafa borist og skráningargjald hefur verið greitt. Tilkynnt verður um hverjir komast að eftir 3. mars.

 

Ef einhverjar spurningar vakna skaltu hafa samband við musiktilraunir@reykjavik.is.
Upptökur frá úrslitum Músíktilrauna 1992-2012