Músíktilraunir 2013, tónlistarhátíð í Reykjavík 17.-23. mars 2013Músíktilraunir 2014 verða haldnar í Hörpu - Norðurljósum

04.12.2013

Músíktilraunir 2014 verða haldnar í Hörpu - Norðurljósum. Undankvöldin verða 30. mars - 2. apríl og úrslitakvöldið verður 5. apríl. Skráning mun fara fram í febrúar svo að nú er bara að telja í og byrja að undirbúa sig fyrir frábærar tilraunir.