Músíktilraunir 2013, tónlistarhátíð í Reykjavík 17.-23. mars 2013Úrslit Músíktilrauna 2012!

08.01.2013

Þvílík og önnur eins keppni ! Hljómsveitir kvöldsins sýndu sitt allra besta og var úrslitakvöldið ógleymanleg skemmtun fyrir troðfullt hús áhorfenda í Austurbæ, laugardagskvöldið 31.mars.

1. Sæti: RetRoBot
2. Sæti: Þoka
3. Sæti: Funk That Shit !

Hljómsveit fólksins: White Signal

Einstaklingsverðlaun:

Gítarleikari: Reynir Snær Magnússon úr Funk that Shit!

Bassaleikari: Guðmundir Ingi Halldórsson úr Funk that Shit!

Hljómborðsleikari: Heimir Klemenzson úr Þoku

Söngvari: Agnes Björgvinsdóttir úr Þoku

Trommari: Sólrún Mjöll Kjartansdóttir úr White Signal

Rafheili Músíktilrauna: Daði Freyr Pétursson úr RetRoBot

Textagerð á íslensku: Lena Mist Skaptadóttir úr Ásjón


Óskum þeim öllum innilega til hamingju !