Músíktilraunir 2013, tónlistarhátíð í Reykjavík 17.-23. mars 2013Skráning er hafin í Músíktilraunir

18.02.2013

Nú er skráning hafin í Músíktilraunir 2013 og fer hún fram hér á heimasíðu tilraunanna. Skráningagjald er einungis 7000 kr. og stendur hún yfir til 3.mars. Mikilvægt er að fylgja öllum leiðbeiningum í skráningu og vanda umsóknina - góða skemmtun!! 
 

Skáning hér! 


Fyrir utan þau frábæru fyrirtæki sem stutt hafa við bakið við okkur í sambandi við verðlaun sigursveitanna, þá hafa Músíktilraunir í gegnum árin átt góða bakhjarla. Þar má helsta telja Icelandair, FÍH og Rás 2. Nú í ár hefur SENA bæst í hópinn, sem ásamt Icelandair eru þá aðalbakhjarlar Músíktilrauna.