Músíktilraunir 2013, tónlistarhátíð í Reykjavík 17.-23. mars 2013Varðandi skráningu í Músíktilraunir

27.02.2013

Við viljum biðja alla þá sem telja sig hafa sent inn umsókn í tilraunirnar, en ekki fengið neinn póst frá okkur, að senda okkur línu á musiktilraunir@reykjavik.is og láta okkur vita.


Kær kveðja- Músíktilraunir!