Músíktilraunir 2013, tónlistarhátíð í Reykjavík 17.-23. mars 2013Skráningu er lokið á Músíktilraunir 2013

05.03.2013

Nú er skráningu í Músíktilraunir 2013 lokið og við viljum þakka þeim kærlega sem sóttu um. Það lítur út fyrir að tilraunirnar  verði ótrúlega spennandi og fjölbreyttar í ár. Á næstu dögum verður svo tilkynnt hverjir taka þátt og á hvaða dögum þeir spila. Fylgist vel með hér á síðunni!