Músíktilraunir 2013, tónlistarhátíð í Reykjavík 17.-23. mars 2013Myndir frá 2.undankvöldi

18.03.2013

Þá er frábæru 2.undankvöldi lokið og Brynjar ljósmyndari okkar var auðvitað á staðnum. Margt skemmtilegt bar fyrir augu og eyru - allt frá einyrkjum með kassagítarinn einan að vopni upp í fullmannaðar hljómsveitir með heila hörpu sér til trausts og halds.