Músíktilraunir 2013, tónlistarhátíð í Reykjavík 17.-23. mars 2013Ellefu hljómsveitir keppa til úrslita

21.03.2013

Þá er ljóst hvaða hljómsveitir keppa til úrslita á laugardaginn 23.mars, en þær eru (í stafrófsröð):

 

Aragrúi
CeaseTone
For Colourblind People
Glundroði
Hide Your Kids
In The Company of Men
Kaleo
Kjurr
Skerðing
Vök
Yellow Void

 

Úrslitin hefjast tímanlega kl. 17 og verða í Silfurbergi, Hörpu.
Miðasala er á harpa.is og midi.is