Músíktilraunir 2013, tónlistarhátíð í Reykjavík 17.-23. mars 2013Blær

 

Sveitarfélag:
Garðabær

 

Nöfn, aldur og hljóðfæri:
Ásgeir Örn Sigurpálsson 23 - Hljómborð / kassagítar
Ellert Ólafsson 23 - Bassi
Ylfa Marín Harldsdóttir 22 - Söngur / hljómborð

 

Um bandið:
Hljómsveitin Blær var stofnuð í byrjun Janúar árið 2013 af þremur garðbæingum. Hana skipa Ásgeir Örn Sigurpálsson, Ellert Ólafsson og Ylfa Marín Haraldsdóttir. Blær spilar lágstemmda tónlist.