Músíktilraunir 2013, tónlistarhátíð í Reykjavík 17.-23. mars 2013Dólgarnir

 

Sveitarfélag:
Vestmannaeyjar

 

Nöfn, aldur og hljóðfæri:
Geir Jónsson  17 Gítar / söngur
Gísli Rúnar Gíslason 19 Trommur
Arnar Geir Gíslason 15 Bassi

 

Um bandið: 
Við erum þrír glaðlindir eyja- peyjar sem dreymir ekkert stærra en að blómstra sem frábærir tónlistamenn og vonumst til að komast langt í þessum tilraunum.

 

Heimasíða:
http://www.facebook.com/dolgarnir