Músíktilraunir 2013, tónlistarhátíð í Reykjavík 17.-23. mars 2013For Colourblind People

 

Sveitarfélag:
Akureyri

 

Nöfn, aldur og hljóðfæri:
Axel Flóvent Daðason – 18 Gítar/söngur
Bjarni Benediktsson -19 Synthesizer/bakrödd
Brynjar Friðrik Pétursson -18 Gítar
Ottó Freyr Gunnarsson – 20 Trommur
Þorsteinn Snævar Benediktsson - 20 Bassi

 

Um bandið: 
Hljómsveitin For Colourblind People var stofnuð á Akureyri í október árið 2012 og er nafn hennar til komið vegna erfðagalla eins meðlimsins. Hljómsveitin samanstendur af þremur Húsvíkingum, Mývetningi og Keflvíkingi. Við reynum að hafa tónlistina sem við spilum sem fjölbreyttasta en myndum líklega flokka okkur sem alternative/indie rock hljómsveit og erum m.a. undir áhrifum frá Two Door Cinema Club, M83 og Mew.

 

Heimasíða:
https://www.facebook.com/ForColourblindPeople