Músíktilraunir 2013, tónlistarhátíð í Reykjavík 17.-23. mars 2013Frey Scheving

 

Sveitarfélag:
Akureyri

 

Nöfn, aldur og hljóðfæri:
Arnar Scheving  23 Kassagítar og söngur
Birkir Örn Jónsson 18 Kassagítar
Bjarki Freyr Jónsson 21 Slagverk
Pétur Veigar Karlsson 21 Bassi

 

Um bandið: 
Í nóvember árið 2012 var hljómsveitinn Frey Scheving stofnuð. Arnar Scheving var þá búinn að vera að semja tónlist á kassagítarinn sinn og ákvað að fá nokkra félaga sína með sér, Úr því varð hljómsveitin til.