Múspellssynir
Sveitarfélag:
Reykjavík
Nöfn, aldur og hljóðfæri:
Nökkvi Gíslason 23 Trommur
Kjartan Sveinsson 22 Bassi
Kristófer Hlífar Gíslason 22 Gítar
Um bandið:
Múspellssynir er hljómsveit sem var stofnuð í Hafnafirði þann 30. mars árið 2012. Við spilum drungapopp.