Músíktilraunir 2013, tónlistarhátíð í Reykjavík 17.-23. mars 2013Kjurr

 

Sveitarfélag:
Reykjavík

 

Nöfn, aldur og hljóðfæri:
Klemens Hannigan   19 Gítar & Söng
Einar Hrafn Stefánsson  21 Bassi & Baksöng
Sólrún Mjöll Kjartansdóttir  18 Trommur

 

Um bandið: 
Við erum hljómsveitin Kjurr.
Saga okkar byrjar í Brussel í byrjun 2011 þegar Klemens og Einar ákvöddu að byrja verkefni saman sem hét Far From Sea. Einar flutti svo til Íslands í Desember þess árs, og Klemens fylgdi fljótt eftir. Haustið 2012 bættist við þriðji meðlimurinn, Sólrún, sem var kynnt fyrir Klemens í gegnum tannlækni hans: Þröstur. Hann er góður tannlæknir…við mælum með honum. Eftir síðustu jól tókum við upp nafnið Kjurr. Vissiru að kettir sofa milli 16-18 tíma á dag?  Eitthvað til þess að hugsa um…

 

Heimasíða:
https://www.facebook.com/Kjurr