Músíktilraunir 2013, tónlistarhátíð í Reykjavík 17.-23. mars 2013The Innocence of Sleep

 

Sveitarfélag:
Reykjavík

 

Nöfn, aldur og hljóðfæri:
Helgi Freyr Jónsson  20 Gítar
Þórður Frímann Þórhallsson 18 Trommur
Auður Svavarsdóttir  18 Söngur
Æsgerður Elín Jónssdóttir 18 Bassi

 

Um bandið: 
Hljómsveitin The Innocence of Sleep var stofnuð snemma sumars 2012 með það að marki að spila pönk og síðpönk í anda níunda áratugarins. Áhrifin eru þá vitanlega sótt í bönd á borð við The Cure, Siouxsie and the Banshees, Joy Division og Misfits.Einnig eru þó áhrif frá rokki og þungarokki samtímans. Músíktilraunir verða fyrsta skiptið þar sem hljómsveitin stígur úr dimmum kjallara sínum og upp á svið.

 

Heimasíða:
http://www.facebook.com/WhileMyCityBurns