Músíktilraunir 2013, tónlistarhátíð í Reykjavík 17.-23. mars 2013The Royal Slaves

Sveitarfélag:
Búsettir í Reykjavík

 

Nöfn, aldur og hljóðfæri:
Dagur Bjarki Sigurðsson 18 Söngur og Gítar
Kjartan Árni Kolbeinsson 16 gítar
Snorri Benedikt Rafnsson Bassi
Ríkharður Sigurjónsson 17 trommur
 

 

Um bandið: 
Hljómsveitin The Royal Slaves spilar klassískt rokk með funk ívafi. Meðlimir sveitarinnar eru fjórir og eru allir búnir að vera í tónlist lengi. Bandið byrjaði af fullum krafti í lok 2012 og meðlimaskipan hefur breyst mikið.


Erum mættir til þess að þeyta áhorfendum úr sætum sínum aftur til sjöunda áratugarins!