Músíktilraunir 2013, tónlistarhátíð í Reykjavík 17.-23. mars 2013Óskar Harðar

 

Sveitarfélag:
Vopnafjörður

 

Nöfn, aldur og hljóðfæri:
Óskar Harðarsson gítar / söngur

 

Um tónlistarmanninn: 
Ég byrjaði á sólóferli fyrir ári síðan og spila að mestu leiti frumsamda tónlist með bæði íslenskum og enskum textum. Mínir áhrifavaldar eru Mumford and sons, Muse, Hvanndalsbræður og Svavar Knútur. Þetta flokkast sennilega undir accoustic/folk/country eitthvað, er ekki alveg búinn að átta mig á því ennþá.