Músíktilraunir 2013, tónlistarhátíð í Reykjavík 17.-23. mars 2013Arty Party

 

Sveitarfélag:
Reykjavík

 

Nöfn, aldur og hljóðfæri:
Viktor Jón Helgason 22, Ableton Live + APC40 / söngur
Inga Magnes Weisshappel, hljómborð

 

Um bandið: 
Hefur verið að vinna í tölvupoppi í rúmt ár. Takmarkið er að smíða fallegt og áhrifamikið popp sem nær til hlustandans í gegnum þægilegar melódíur og grípandi takt.

Áhrifin koma úr ýmsum áttum, svo sem alternative rokki, post-rokki, poppi, indie og ýmsri
raftónlist. Lifandi sviðsframkoma er hornsteinn góðra tónleika.