Músíktilraunir 2013, tónlistarhátíð í Reykjavík 17.-23. mars 2013Askur

 

Sveitarfélag:
Reykjavík

 

Nöfn, aldur og hljóðfæri:
Sæþór Dagur Ívarsson  22 Rödd
Ágúst Bjarni Dúason  20 Tölva

 

Um bandið: 
Rödd bandsins tekur form Asks (fyrsti maður í sköpunarsögu norrænna goðafræði) í djörfu ferðalagi í átt að eigin frumraun í tónlist þar sem elektrónísku hljómfullnægingarnar streyma frá synthheila hljómsveitarinnar og tengir fylgjendur inn í annan veruleika. Hljómsveitin var stofnuð fyrir aðeins 4 mánuðum og markmið hennar er að bleyta almenning eins og Brad Pitt.

Tókum upp einfalt demo fyrir ykkur sæta fólkið, ekki fljúga of hátt.

 

Heimasíða:
https://www.facebook.com/pages/Askur/507977042577355