Músíktilraunir 2013, tónlistarhátíð í Reykjavík 17.-23. mars 2013Byrjun

 

Sveitarfélag:
Kópavogur

 

Nöfn, aldur og hljóðfæri:
Gísli Brynjarsson  21 Saxófónn og söngur
Birgir Steinn Stefánsson 21 Trommari
Júlíus Geir Sveinsson  20 Pianó
Eyþór Úlfar Þórisson  20 Bassi/Píanó

 

Um bandið: 
Bandið "Byrjun" samanstendur af 4 strákum úr Kópavogi, fæddir á árunum 1993 og 1992. Hljómsveitin er stofnuð í febrúar 2013.