Músíktilraunir 2013, tónlistarhátíð í Reykjavík 17.-23. mars 2013Hide Your Kids

 

Sveitarfélag:
Garðabær

 

Nöfn, aldur og hljóðfæri:
Daníel Jón Jónsson   22 söngur
Eyrún Engilbertsdóttir  20 hljómborð
Haukur Jóhannesson  22 bassi
Jón Rúnar Ingimarsson   20 trommur
Kristinn Þór Óskarsson  20 rafmagnsgítar

 

Um bandið: 
Fimm manna band í kringum tvítugt sem spilar poppaða rokkelektrótónlist, stofnað sumarið 2011. Síðan þá stækkaði bandið úr þremur í fimm og sándið með því. Planið á næstunni er að halda áfram að skemmta okkur við að spila sem mest og reyna að taka meira upp.

 

Heimasíða:
http://www.facebook.com/hideyourkidsofficial