Músíktilraunir 2013, tónlistarhátíð í Reykjavík 17.-23. mars 2013HÓP

 

Sveitarfélag:
Kópavogur

 

Nöfn, aldur og hljóðfæri:
Sævar Logi Viðarsson  25 Gítar, tambúrína, söngur
Ólöf Kolbrún Ragnarsdóttir 24 Gítar, klukkuspil, hrista, söngur

 

Um bandið: 
Við erum tveir einstaklingar sem höfum ánægju af gítarglamri og melódíum, reynum svo eftir fremsta megni að sameina okkur undir einum hatti sem við köllum HÓP.

 

Heimasíða:
www.soundcloud.com/h-p-12