Músíktilraunir 2013, tónlistarhátíð í Reykjavík 17.-23. mars 2013Icarus

 

Sveitarfélag:
Reykjavík

 

Nöfn, aldur og hljóðfæri:
Elías Andri Andrason  21 Bassi
Gunnar Ágúst Thoroddsen 20 Gítar
Atli Steinn Benediktsson 21 Trommur
Finnbogi Örn Einarsson  18 Söngvari

 

Um bandið: 
Icarus var stofnuð í byrjun 2012 sem instrumental hljómsveit. Þeir tóku þátt í músiktilraunum það ár og komust áfram á úrslitakvöldið. Þeir hófu svo tónleikaferð til New York og voru þar í heilt sumar. Þegar þeir snéru heim hófst löng leit að söngvara og fannst einn slíkur í desember 2012. Nú snúa þeir aftur í Músiktilraunirnar með ný lög og söng.

 

Heimasíða:
https://www.facebook.com/IcarusIceland