Músíktilraunir 2013, tónlistarhátíð í Reykjavík 17.-23. mars 2013Mojo Boutique

 

Sveitarfélag:
Reykjavík

 

Nöfn, aldur og hljóðfæri:
Elvar Freyr Elvarsson  24 Gítar/Söngur
Hjálmar Joensen  22 Trommur
Andri Freyr Hilmarsson  25 Bassi/bakrödd

 

Um bandið: 
Allir meðlimir koma utan af landi. Andri er frá Skálholti, Hjálmar frá Neskaupstað og Elvar frá Borgarfirði Eystra. Þeir kynntust í Fjölbrautarskólanum við Ármúla þar sem þeir hafa haft æfingaaðstöðu. Textar eru á ensku. Lög og textar hafa hingað til verið samin af Elvari en tónlistin þróuð af hljómsveitinni allri.