Pönkbandið Stefán
Sveitarfélag:
Reykjavík/Hafnarfjörður/Kópavogur og Mosfellssveit
Nöfn, aldur og hljóðfæri:
Ingvar Bjarki Einarsson 22 Gítar og söngvari 1
Björn Magnús Björnsson 22 BAssi og söngvari 2
Hákon Aðalsteinsson 22 Píanó og söngur
Hafliði Þór Pétursson 22 trommur
Um bandið:
Fjórir strákar í leit hins góða
reynum að gera alla óða
innan tómir, tilfinninga án
við erum Pönkbandið Stefán
Ingvar er gítarleikari með menntun í klassískum gítarleik. Maggi er bassaleikari með menntun í klassískum gítarleik. Hákon er píanó leikari með menntun í jazzískum píanóleik. Halli er allt í lagi á trommur. Sameinaðir aftur, þvílíkur kraftur. Kjuðinn festist undir snerlinum.