Músíktilraunir 2013, tónlistarhátíð í Reykjavík 17.-23. mars 2013Vök

 

Sveitarfélag:
Hafnarfjörður

 

Nöfn, aldur og hljóðfæri:
Margrét Rán Magnúsdóttir 21  Söngur / gítar / hljómborð
Andri Már Enoksson  24  Saxafónn / Apc40 (tölva og midi) / Bakrödd

 

Um bandið: 
Vök var formlega stofnuð í desember 2012, en hljómsveitarmeðlimir hafa starfað saman mun lengur.
Tónlist okkar samanstendur af eiturljúfri raftónlist og melódískum söngi.
Okkur fannst kominn tími til að brjóta af okkur skelina og skella okkur á músíktilraunir.