Músíktilraunir 2013, tónlistarhátíð í Reykjavík 17.-23. mars 2013In The Company of Men

 

Sveitarfélag:
Reykjavík

 

Nöfn, aldur og hljóðfæri:
Þorsteinn Gunnar Friðriksson  22 Rafgítar/Söngur
Finnbogi Örn Einarsson  17 Rafgítar/Söngur
Björn Emil Rúnarsson   17 Trommur
Samúel Örn Böðvarsson  20 Rafbassi
Andri Kjartan Anderssen  23 Söngur

 

Um bandið: 
In The Company Of Men er 5 manna hljómsveit sem spilar tæknilegan harðkjarna, eða einfaldlega rokk sem erfitt er að halda á (þetta rokk er nefninlega ansi þungt). Hljómsveitin hefur starfað síðan 2011 og koma meðlimirnir víðsvegar af Höfuðborgarsvæðinu. Þeir komust ekki áfram í fyrra og þeir eru komnir aftur til að ná fram hefndum.

 

Heimasíða:
http://www.facebook.com/InTheCompanyOfMen