Músíktilraunir 2013, tónlistarhátíð í Reykjavík 17.-23. mars 2013Skerðing

 

Sveitarfélag:
Akranes

 

Nöfn, aldur og hljóðfæri:
Elvar Jónsson   20 söngur og gítar
Kristján Alexander Friðriksson 19 bassi og bakraddir
Guðbergur Jens Haraldsson 22 Trommur

 

Um bandið: 
Hljómsveitin Skerðing hefur starfað í 3 ár og spilar pönk tónlist í anda dillinger four, descendents, green day, sex pistols, nofx, og allt í þá átt.

 

Heimasíða:
https://www.facebook.com/pages/Sker%C3%B0ing/102874759766021