Músíktilraunir 2013, tónlistarhátíð í Reykjavík 17.-23. mars 2013White Signal

 

Sveitarfélag:
Reykjavík, Hafnarfjörður, Keflavík, Hveragerði

 

Nöfn, aldur og hljóðfæri:
Guðrún Ólafsdóttir   15 Söngur, hljómborð
Sólborg Guðbrandsdóttir  16 Söngur, hljómborð
Steinþór Bjarni Gíslason  17 Gítar
Svanhildur Lóa Bergsveinsdóttir 16 Trommur
Snorri Örn Arnarson   18 Bassi
Sölvi Kolbeinsson   17 Gítar og saxófónn
Svanhildur Tekla Bryngeirsdóttir 16 Trompet, bakrödd

 

Um bandið: 
Hljómsveitin White Signal var stofnuð sumarið 2010 og hefur verið á fullu síðan. Hljómsveitin tók þátt í músíktilraunum árið 2012 en nokkrar mannabreytingar í hópnum hafa átt sér stað síðan þá.  Hljómsveitar meðlimir koma frá Reykjavík, Harfarfirði, Keflavík og Hveragerði og eru á aldrinum 15-18 ára. Tónlistin sem hljómsveitin spilar er fyrst og fremst popp með fönk áheyrslu í bland við ýmsar tilraunir sem hægt er að flokka undir jazz og rokk.

 

Heimasíða:
http://www.facebook.com/whitesignal