Músíktilraunir 2013, tónlistarhátíð í Reykjavík 17.-23. mars 2013CeaseTone

 

Sveitarfélag:
Hafnarfjörður

 

Nöfn, aldur og hljóðfæri:
Hafsteinn Þráinsson 19 Gítar/Söngur

 

Um bandið: 
CeaseTone er soloproject gítarleikarans Hafsteins Þráinssonar úr Hafnarfirði. Hafsteinn hefur spilað á gítar síðan hann var 11 ára
og hefur fiktað við alls kyns tónlist frá proggrokki til electro og frá jazzi til klassísk. Hann tók þátt í Músiktilraunum með hljómsveitinni Postartica. Tónlistin er aðallega miðuð við kassagítarinn en það er ekki langt að leita í proggið og raftónlistina.