Músíktilraunir 2013, tónlistarhátíð í Reykjavík 17.-23. mars 2013DómnefndDómnefnd Músíktilrauna 2013 skipa:

 

Árni Matthíasson - Formaður dómnefndar
Egill Tómasson
Ása Dýradóttir
Gunnar Gunnarsson
Hildur Guðný Þórhallsdóttir
Kristján Kristjánsson
Ragnheiður Eiríksdóttir


Á hverju undankvöldi velur salur eina hljómsveit áfram í úrslit og dómnefnd einnig eina hljómsveit.

Á úrslitakvöldi er það eingöngu dómnefnd sem velur vinningshafa, en salur og áheyrendur kjósa um Hljómsveit Fólksins.


Athugið að þegar öllum undankvöldum er lokið hefur dómnefnd möguleika á að velja hljómsveitir áfram aukalega í úrslit. Möguleiki er því fyrir hendi að hljómsveit komist áfram þrátt fyrir að hafa ekki farið áfram á sínu undankvöldi. Þetta verður tilkynnt á heimasíðu tilraunanna að loknum öllum undankvöldunum og einnig verður hringt í þær hljómsveitir sem um verður að ræða.
Upptökur frá úrslitum Músíktilrauna 1992-2012