Músíktilraunir 2013, tónlistarhátíð í Reykjavík 17.-23. mars 2013VinningshafarSigurvegarar Músíktilrauna 2013 eru:

 

1. sæti: Vök

2. sæti: In The Company of Men

3. sæti: Aragrúi

 

Hljómsveit Fólksins: Yellow Void

 

Einstaklingsverðlaun:

 

Gítarleikari Músíktilrauna: Hafsteinn Þráinsson / CeaseTone

Bassaleikari Músíktilrauna: Guðmundur Ingi Halldórsson / Sjálfsprottin Spévísi

Píanóleikari Músíktilrauna: Ívar Hannes Pétursson / Elgar

Trommuleikari Músíktilrauna: Björn Emil Rúnarsson / In The Company of Men

Söngvari Músíktilrauna: Hulda Kristín Kolbrúnardóttir / Aragrúi

Rafheili Músíktilrauna: Andri Már Enoksson / Vök

Viðurkenning fyrir textagerð á íslensku: Villta Vestrið
Upptökur frá úrslitum Músíktilrauna 1992-2012